Leirkarl einn er vakinn til lífsins með blíðum kossi af vörum kærleiksríkrar bakaradóttur. Leirkarlinn ferðast vítt og breitt um veröldina og kennir mannkyninu að lifa í sátt og samlyndi, skilja að hamingjan er ekki fólgin í frægð, frama og veraldlegum auði, heldur fórnfýsi, gjafmildi og nýjum, skemmtilegum dansi, sem kallast „Mjaðmarykkur gæskunnar gólems“ og breiðist um alheimsþorpið eins og eldur í sinu.