31.10.12

Stórkostleg saga af verðmætasköpun

Líkt og alþjóð veit, vinnur mannauður Íslands vinnur nú hörðum höndum að verðmætasköpun.

Nefndur mannauður lætur engan bilbug á sér finna, heldur skapar verðmæti við hvert færi sem gefst.

Íslenskum stjórnvöldum þykir jafnframt brýnt að huga að menningu þjóðarinnar.

Þetta kemur skýrt fram í þriðju málsgrein 24. gr. nýs uppkasts til stjórnskipunarlaga:

„Allir eiga rétt til að njóta andlegrar [...] heilsu [...].“